fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433Sport

Samþykkt á fundi að ensk félög byrji að æfa á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni munu hefja æfingar á morgun í litlum hópum. Þetta var samþykkt á fundi deildarinnar.

Um helgina voru leikmenn deildarinnar prófaðir fyrir veirunni en líklega verður æft í fimm manna hópum til að byrja með.

Stefnt er að því að deildin fari af stað 12 eða 19 júní en verið er að teikna upp plönin.

Enska deildin fór í pásu snemma í mars vegna kórónuveirunnar en þýska deildin fór af stað um helgina. Englendingar vilja koma sér af stað sem fyrst.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“