fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Aron Einar og Kristbjörg greina frá gleðitíðindum: „Við erum í skýjunum“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 11:35

Aron EInar og Kristbjörg, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta og Kristbjörg Jónasdóttir eiga von á sínu þriðja barni.

Bæði greina þau frá þessu á Instagram en fyrir eiga þau saman Óli­ver Breka og Trist­an Þór sem er fæddur árið 2018.

Fjölskylan býr í Katar en Aron gekk í raðir Al-Arabi fyrir tæpu ári síðan. ,,Við erum spennt að segja ykkur frá því að það er annað á leiðinni,“ skrifar Aron á Instagram.

,,Vitandi af orkunni sem þessir tveir hafa, þá verður mikið fjör í húsinu.“

Kristbjörg birtir sömu mynd og Aron og skrifar en barnið er væntanlegt í heiminn í október. ,,Við erum í skýjunum með að verða fimm manna fjölskylda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði