fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar og Kristbjörg greina frá gleðitíðindum: „Við erum í skýjunum“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 11:35

Aron EInar og Kristbjörg, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta og Kristbjörg Jónasdóttir eiga von á sínu þriðja barni.

Bæði greina þau frá þessu á Instagram en fyrir eiga þau saman Óli­ver Breka og Trist­an Þór sem er fæddur árið 2018.

Fjölskylan býr í Katar en Aron gekk í raðir Al-Arabi fyrir tæpu ári síðan. ,,Við erum spennt að segja ykkur frá því að það er annað á leiðinni,“ skrifar Aron á Instagram.

,,Vitandi af orkunni sem þessir tveir hafa, þá verður mikið fjör í húsinu.“

Kristbjörg birtir sömu mynd og Aron og skrifar en barnið er væntanlegt í heiminn í október. ,,Við erum í skýjunum með að verða fimm manna fjölskylda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki