fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sást á hlaupum með ólátabelgnum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. apríl 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United gæti hafa gerst sekur um brot á útgöngubanni í Bretlandi.

Hann sást í dag úti að hlaupa með gömlum liðsfélaga, Ravel Morrison var með Lingard í för.

Samkvæmt reglum í Bretlandi máttu ekki fara út með fólki, nema þeim sem búa á sama heimili.

Ravel er þekktur ólátabelgur en hann hefði getað náð ansi langt en hegðun hans utan vallar hefur reynst honum dýrkeypt. Ravel var einn efnilegasti leikmaður sem komið hefur upp hjá United.

Ravel og Lingard voru talsvert frá hvor öðrum en ensk blöð velta því fyrir sér hvort þeir hafi brotið reglur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“