fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Mourinho var mjög nálægt því að taka við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, var ansi nálægt því að taka við Liverpool árið 2004. Þetta kemur fram í bókinni ‘Mourinho: Behind the Special One, from the origin to the glory´.

Mourinho hafði þá slegið í gegn með Porto var eftirsóttur biti, Liverpool vildi fá hann til að taka við af Gerard Houllier.

Í bókinni kemur fram að Liverpool hafi verið mjög nálægt því að sannfæra Mourinho þegar símtalið kom frá Chelsea.

Roman Abramovich náði að sannfæra Mourinho um að rétta skrefið væri til Chelsea og það gekk vel, Mourinho vann deildina í tvígang með Chelsea.

Mourinho hefur farið víða frá þessum tíma en í dag er hann stjóri Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar