fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Mourinho var mjög nálægt því að taka við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, var ansi nálægt því að taka við Liverpool árið 2004. Þetta kemur fram í bókinni ‘Mourinho: Behind the Special One, from the origin to the glory´.

Mourinho hafði þá slegið í gegn með Porto var eftirsóttur biti, Liverpool vildi fá hann til að taka við af Gerard Houllier.

Í bókinni kemur fram að Liverpool hafi verið mjög nálægt því að sannfæra Mourinho þegar símtalið kom frá Chelsea.

Roman Abramovich náði að sannfæra Mourinho um að rétta skrefið væri til Chelsea og það gekk vel, Mourinho vann deildina í tvígang með Chelsea.

Mourinho hefur farið víða frá þessum tíma en í dag er hann stjóri Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?