fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sir Alex sveik loforð áður en Berbatov skrifaði undir – ,,Hvar er fríið mitt?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Sir Alex Ferguson hafi svikið loforð áður en hann skrifaði undir hjá félaginu.

Berbatov gekk í raðir United frá Tottenham á lokadegi félagaskiptagluggans árið 2009 og var frábær fyrir félagið um tíma.

,,Sir Alex var með mér þegar við vorum að klára félagaskiptin sem voru að ganga í gegn svo seint,“ sagði Berbatov.

,,Hann sagði við mig: ‘Berba, ég veit að þetta er stressandi sem þú ert að ganga í gegnum en þegar við klárum lofa ég þér viku fríi svo þú getir jafnað þig.“

,,Um leið og ég skrifaði undir þá sagði hann: ‘Jæja, vertu tilbúinn, næsti leikur er gegn Liverpool.’

,,Ég hugsaði með mér hvar vikufríið væri?! Það var þó í lagi. Ég fann fyrir mikilli spennu áður en leikurinn fór fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“