fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Ætluðu að borga yfir 100 milljónir í fyrra – Verðið mun minna í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leroy Sane, leikmaður Manchester City, myndi ekki kosta Bayern Munchen yfir 100 milljónir evra í dag.

Þetta segir Michael Rummenigge, bróðir Karl Heinz, sem er í dag stjórnarformaður þýska félagsins.

Bayern reyndi að fá Sane til félagsins síðasta sumar áður en hann sleit krossband og var frá í marga mánuði.

Michael telur að það væri ekki rétt ef Bayern myndi borga eins háa upphæð fyrir þýska landsliðsmanninn í dag.

,,Bayern hefði keypt hann fyrir 100 til 120 milljónir fyrir síðustu meiðslin,“ sagði Rummenigge.

,,Það væri þó mun ódýrara í dag og hann myndi kannski kosta aðeins 30 til 50 milljónir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“