fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Dagur svarar ekki ítrekuðum fyrirspurnum Guðna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert gengur hjá KSÍ að fá svör frá Degi B Eggertssyni, borgarstjóra og hans fólki er varðar Laugardalsvöll.

Reykjavíkurborg er eigandi vallarins en KSÍ sér um rekstur, í gangi er rekstarsamningur sem KSÍ vill endurskoða.

Þá vill KSÍ einnig fá fjárhagslega aðstoð frá Reykjavíkurborg vegna landsleiks sem fram átti að fara í mars. Íslenska karlalandsliðið átti að mæta Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM.

Til að gera leikvöllinn leikfæran þurfti KSÍ að leggja fram um 60 milljónir króna, leikurinn var svo ekki spilað vegna kórónuveirunnar.

,,Laugardalsvöllur: Illa gengur að fá svör frá Reykjavíkurborg varðandi upptöku rekstrarsamnings Laugardalsvallar og styrk vegna umspilsaðgerðar. Formaður KSÍ hefur gengið á eftir svörum en án árangurs,“ segir í fundargerð KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó