fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gummi Ben fullyrðir að Rúnar Páll hafi reynt að fá Heimi í Stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 08:38

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti talsverða athygli síðasta haust þegar Stjarnan réð til starfa Ólaf Jóhannesson sem þjáfara í Pepsi Max-deild karla. Fyrir var félagið með Rúnar Pál Sigmundsson í starfi, þeir munu starfa saman.

Guðmundur Benediktsson, sagði á Stöð2 í gær að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem Rúnar reyndi að fá sigursælan þjálfara með sér. Árið 2017 reyndi hann að fá Heimi Guðjónsosn, sem FH hafði þá rekið úr starfi.

Heimir var ekki að finna rétta starfið hérna heima og hélt til Færeyja en honum stóð til boða að mæta í Garðabæinn.

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúnar reynir þetta. Þú nefndir Heimir áðan og þegar allar dyr virtust lokaðar fyrir Heimi og ekkert lið laust þá veit ég það fyrir víst að Rúnar Páll hafði samband við Heimi og ætlaði að fá hann með sér í þetta,“ sagði Guðmundur á Stöð2.

„Já þeir funduðu og þetta var komið ansi langt áður en Færeyjar giggið kemur. Við verðum að gefa Rúnari kredit fyrir þetta. Það er oft talið um að þú ert metinn af hversu sterkt fólk er í kringum þig og Rúnar er heldur betur óhræddur við það,“ sagði Freyr Alexandersson um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Í gær

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Í gær

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum