fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Ronaldo hataður í Argentínu vegna þess hversu vel hann er vaxinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Juventus lét Cristiano Ronaldo vita af því að hann væri hataður í Argentínu þegar þeir urðu liðsfélagar hjá Juventus.

Ronaldo og Dybala ná vel saman hjá Juventus en Dybala ákvað að láta hann vita hvernig hugsað væri til hans í Argentínu.

,,Ég tjáði Ronaldo að hann væri hataður í Argentínu, það væri út af vaxtarlagi hans og göngulagi,“ sagði Dybala.

,,Sannleikurinn er hins vegar sá að eftir að ég kynnist honum, að hann er allt öðruvísi. Hann er frábær persóna“

Ronaldo hefur náð að festa sig vel í sessi hjá Juventus en ekkert er spilað á Ítalíu núna, vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga