fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Senda samúðarkveðju eftir 21 árs drengur fannst látinn í Amsterdam: Afi hans goðsögn hjá Celtic

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billy McNeill, lék með Celtic í 18 ár og er einn merkilegasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Celtic sendir fjölskyldu hans samúðarkveðju í dag eftir að afabarn hans fannst látið, í Amsterdam.

McNeill lést 79 ára gamall, á síðasta ári. Afabarn hans, Matthew McCombe var að fagna afmæli sínu í Amsterdam þann 14 mars. McCombe yfirgaf hótel sitt í Amsterdam klukkan 6:15 að morgni, nokkru áður hafði hann rætt við pabba sinn.

McCombe skilaði sér ekki heim og hefur hans verið leitað síðustu daga og vikur, hann fanst svo látinn í borginni í gær.

McNeill lék tæplega 500 leiki fyrir Celtic og fjölda landsleikja fyrir Skotland. Hann var síðar stjóri Celtic, Manchester City og fleiri liða.

,,Allir hjá Celtic eru syrgja McCombe, sem var afabarn Billy McNeill. Hugur okkar allra er hjá fjölskyldu hans og vinum,“ sagði í yfirlýsingu Celtic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“