fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Saknar þess ekki að vera hjá Arsenal – ,,Á ekki góðar minningar þaðan“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. mars 2020 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Vela, fyrrum leikmaður Arsenal, saknar þess svo sannarlega ekki að vera í London.

Vela stóðst aldrei væntingar á Emirates en hann gekk svo í raðir Real Sociedad þar sem hlutirnir gengu upp.

Hann saknar þess ekki að vera í London en hann samdi við Arsenal aðeins 17 ára gamall.

,,Mikilvægasti hluti lífsins var í San Sebastian: nýja fjölskylda mín,“ sagði Vela.

,,Ég kom þaðan eftir þrjú ár í London og ég gat ekki aðlagast. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það nákvæmlega.“

,,Ég á ekki góðar minningar þaðan. Ég vildi komast burt. Ég byrjaði að njóta fótboltans eftir þrjú slæm ár á Englandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield