fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Messi fetar í fótspor Guardiola: Leggur til 150 milljónir í baráttuna gegn kórónuveirunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar hefur lagt til 1 milljón evra í baráttuna gegn kórónuveirunni.

Hann skiptir upphæðinni á milli aðila í Barcelona og í heimalandi sínu Argentínu.

Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Messi og stjóri Manchester City lagði þessa sömu upphæð til aðila í Barcelona í gær.

Baráttan gegn kórónuveirunni er að ná hámarki víða í Evrópu og dauðsföllum hefur fjölgað hratt á Spáni.

Messi og Guardiola vilja með þessu hjálpa til að kaupa allan þann búnað sem þarf til þess að fólk lifi af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn