fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433

Chelsea ekki tapað eins mörgum heimaleikjum síðan 1986

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í raun óhætt að segja að Chelsea sé úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við Bayern Munchen í kvöld.

Leikið var á Stamford Bridge en Chelsea lék ágætlega í fyrri hálfleik og var staðan markalaus eftir fyrstu 45.

Bayern kom hins vegar mun sterkara til leiks í seinni hálfleik og valtaði yfir heimamenn.

Bayern vann að lokum 3-0 sigur í London og er í frábærri stöðu fyrir seinni leikinn í Þýskalandi.

Chelsea hefur nú tapað átta leikjum á Stamford Bridge í öllum keppnum sem hefur ekki gerst síðan árið 1986.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham