fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

433
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner, fyrrum kærasta Kyle Walker, hefur tjáð sig um framhjáhald leikmannsins sem hefur verið á forsíðum síðustu vikur.

Walker er leikmaður Manchester City en honum var sparkað út og býr nú einn í íbúð í miðbænum.

Walker hélt framhjá Kilner með fyrsætunni Lauryn Goodman síðasta sumar og er hún nú ófrísk með hans barni.

,,Hann er hálfviti fyrir að fórna því að missa fjölskylduna fyrir þetta. Þegar hann sagði mér frá þessu var ég niðurbrotin,“ sagði Kilner.

,,Mér leið bara illa líkamlega. Allt loftið fer úr þér. Heimurinn hrundi þegar ég heyrði af þessu.“

,,Þetta var það versta sem gat gerst, það sem ég óttaðist mest það gerðist. Ég trúði þessu ekki.“

,,Hann hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hann stelpuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney