fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433

Immobile skráði sig í sögubækurnar – Ótrúlegur árangur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ciro Immobile, leikmaður Lazio, hefur átt stórkostlegt tímabil með liðinu sem er að berjast um ítalska meistaratitilinn.

Immobile er þrítugur sóknarmaður en hann skoraði í 3-2 sigri Lazio á Genoa á útivelli í dag.

Immobile hefur nú skorað 27 mörk í 25 leikjum í Serie A og er sá fyrsti til að ná því síðustu 61 ár.

Antonio Angellino var sá síðasti til að skora svo mörg mörk í svo fáum leikjum fyrir Inter Milan árið 1959.

Markametið í Serie A er í eigu Gonzalo Higuain sem skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Napoli árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum