fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Lampard hundfúll með VAR: Hefði getað fótbrotið hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, var óánægður með VAR í dag eftir leik við Tottenham sem vannst, 2-0.

Giovani Lo Celso hjá Tottenham var stálheppinn að fá ekki beint rautt spjald fyrir ljótt brot á Cesar Azpilicueta í leiknum.

VAR skoðaði atvikið og dæmdi ekkert en viðurkenndu svo mistök stuttu seinna og að Lo Celso hafi átt að fá reisupassann.

,,Þetta var ekki nógu gott, þetta eru tvær ákvarðanir VAR í tveimur leikjum. Það er erfitt að kvarta yfir því þegar þú tapar en í dag sáu allir að þetta var rautt spjald,“ sagði Lampard.

,,Ég hata að kalla eftir rauðum spjöldum en hann hefði getað fótbrotið hann. Ég ræði ekki dómarana í leiknum heldur VAR sem er hér til að taka allan misskilning burt, þetta er ekki nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Í gær

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“