fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Lampard hundfúll með VAR: Hefði getað fótbrotið hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, var óánægður með VAR í dag eftir leik við Tottenham sem vannst, 2-0.

Giovani Lo Celso hjá Tottenham var stálheppinn að fá ekki beint rautt spjald fyrir ljótt brot á Cesar Azpilicueta í leiknum.

VAR skoðaði atvikið og dæmdi ekkert en viðurkenndu svo mistök stuttu seinna og að Lo Celso hafi átt að fá reisupassann.

,,Þetta var ekki nógu gott, þetta eru tvær ákvarðanir VAR í tveimur leikjum. Það er erfitt að kvarta yfir því þegar þú tapar en í dag sáu allir að þetta var rautt spjald,“ sagði Lampard.

,,Ég hata að kalla eftir rauðum spjöldum en hann hefði getað fótbrotið hann. Ég ræði ekki dómarana í leiknum heldur VAR sem er hér til að taka allan misskilning burt, þetta er ekki nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta