fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Lampard hundfúll með VAR: Hefði getað fótbrotið hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, var óánægður með VAR í dag eftir leik við Tottenham sem vannst, 2-0.

Giovani Lo Celso hjá Tottenham var stálheppinn að fá ekki beint rautt spjald fyrir ljótt brot á Cesar Azpilicueta í leiknum.

VAR skoðaði atvikið og dæmdi ekkert en viðurkenndu svo mistök stuttu seinna og að Lo Celso hafi átt að fá reisupassann.

,,Þetta var ekki nógu gott, þetta eru tvær ákvarðanir VAR í tveimur leikjum. Það er erfitt að kvarta yfir því þegar þú tapar en í dag sáu allir að þetta var rautt spjald,“ sagði Lampard.

,,Ég hata að kalla eftir rauðum spjöldum en hann hefði getað fótbrotið hann. Ég ræði ekki dómarana í leiknum heldur VAR sem er hér til að taka allan misskilning burt, þetta er ekki nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi