fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Lampard hundfúll með VAR: Hefði getað fótbrotið hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, var óánægður með VAR í dag eftir leik við Tottenham sem vannst, 2-0.

Giovani Lo Celso hjá Tottenham var stálheppinn að fá ekki beint rautt spjald fyrir ljótt brot á Cesar Azpilicueta í leiknum.

VAR skoðaði atvikið og dæmdi ekkert en viðurkenndu svo mistök stuttu seinna og að Lo Celso hafi átt að fá reisupassann.

,,Þetta var ekki nógu gott, þetta eru tvær ákvarðanir VAR í tveimur leikjum. Það er erfitt að kvarta yfir því þegar þú tapar en í dag sáu allir að þetta var rautt spjald,“ sagði Lampard.

,,Ég hata að kalla eftir rauðum spjöldum en hann hefði getað fótbrotið hann. Ég ræði ekki dómarana í leiknum heldur VAR sem er hér til að taka allan misskilning burt, þetta er ekki nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Í gær

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?