fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Evra segist hafa grátbeðið Solskjær um að hlusta – ,,Ég bað hann um að treysta mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 10:10

Williams í leik með Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er Patrice Evra að þakka að Brandon Williams sé að spila fyrir aðallið Manchester United í dag.

Evra greinir sjálfur frá þessu en hann sá myndband af þessum 19 ára gamla strák í fyrra og ræddi um leið við Ole Gunnar Solskjær.

Williams hefur náð að festa sig í sessi á Old Trafford og hefur leikið 22 leiki í öllum keppnum.

,,Ég var að taka þjálfaragráðurnar hjá Manchester United og einhver sendi mér myndband af Brandon,“ sagði Evra.

,,Ég horfði á þetta og hugsaði ‘vá, þessi er með eitthhvað sem ég er mjög hrifinn af.’

,,Ég sá hann og hann var harður af sér og eftir æfingu þá fór ég og hitti Ole. Ég spurði hann hvort hann vissi af Brandon. Hann sagði að honum hafi verið sagt að hann væri góður.“

,,Ég bað hann um að treysta mér og að hann gæti spilað vinstri bakvörð. Ég grátbað hann um að gefa Brandon tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu