fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Ferdinand með ráð fyrir Pogba: Segðu honum að þegja

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, segir Paul Pogba að þagga í umboðsmanninum umdeilda, Mino Raiola.

Raiola er sá sem tjáir sig mest um framtíð Pogba en óvíst er hvort hann verði áfram hjá United á þessu ári.

,,Meiðsli hafa sett strik í reikninginn en það er pirrandi því hann er hæfileikaríkur leikmaður,“ sagði Ferdinand.

,,Ég held að hann sé meiddur og að Ole Gunnar Solskjær sé að bregðast við því sem er í gangi.“

,,Ég myndi segja honum að tjá sig, opnaðu þig og talaðu sem hæst. Segðu umboðsmanninum að þegja, þú tjáir þig og kemur hlutunum á hreint.“

,,Þannig vita liðsfélagarnir, stjórinn og stuðningsmennirnir hvað sé í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool