fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap heima – Atalanta skoraði fjögur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er ekki í frábærri stöðu í Meistaradeildinni eftir leik við RB Leipzig í kvöld.

Um var að ræða leik í 16-liða úrslitum keppninnar en fyrri viðureignin fór fram á heimavelli enska liðsins.

Það var Leipzig sem hafði betur í kvöld en eina markið skoraði Timo Werner fyrir gestina.

Werner gerði mark Leipzig á 58. mínútu úr vítaspyrnu eftir að Ben Davies hafði gerst brotlegur.

Í hinum leik kvöldsins þá áttust við Atalanta og Valencia og eru þeir ítölsku í mjög góðri stöðu.

Atalanta vann öruggan 4-1 heimasigur og er því í virkilega ákjósanlegri stöðu fyrir seinni leikinn.

Tottenham 0-1 Leipzig
0-1 Timo Werner(víti, 58′)

Atalanta 4-1 Valencia
1-0 Hans Hateboer(16′)
2-0 Josip Ilicic(42′)
3-0 Remo Freuler(57′)
4-0 Hans Hateboer(63′)
4-1 Denis Cheryshev(66′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona