fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Souness gagnrýnir ummæli Aubameyang – Virtist skjóta á Emery

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, gagnrýndi Pierre Emerick Aubameyang, leikmann Arsenal, eftir leik við Newcastle í dag.

Eftir 4-0 sigur þá sagði Aubameyang að Arsenal liði betur í dag og að leikmenn vissu sín verkefni undir Mikel Arteta.

Þar virtist Aubameyang skjóta á fyrrum stjóra liðsins, Unai Emery, sem var rekinn fyrr á tímabilinu.

,,Mér líkar ekki við þetta. Mér líka er ekki við þegar leikmenn tala svona. Þú veist hvað þú átt að gera,“ sagði Souness.

,,Allt í lagi, það er einn ungur leikmaður þarna og einn eldri. Aubameyang er 31 árs gamall.“

,,Þegar þú ert kominn á ákveðinn aldur þá veistu hvað þú þarft að gera til að ná árangri. Þú þarft að sýna metnað, vera ákafur og ekki tapa boltanum auðveldlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“