fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu geggjaðan heimavöll sem á að byggja fyrir Jón Daða og félaga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall í gær sem mætti Fulham í Championship-deildinni. Jón Daði spilaði allan leikinn fyrir Millwall og skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli.

Mark landsliðsmannsins átti hins vegar aldrei að standa en hann var vel rangstæður.

Milwall fékk svo góð tíðindi í dag en félagið hefur staðið í viðræðum við yfirvöld vegna heimavallar síns, félagið verður áfram á sama stað í Lewisham hverfinu í London.

Félagið ætlar því í verulegar endurbætur á heimavelli sínum, The Den og verðu hann einkar glæsilegur.

Félagið ætlar að stækka hann úr 20 þúsund manna vell í 30 þúsund manna völl, byggja hótel og fleira glæsilegt í kringum hann.

Myndir af nýjum heimavelli félagsins má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir