fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Þunnskipaður hópur Solskjær á leið í svakalegt álag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þunnskipaður hópur Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United er á leið inn í svakalegt álag.

United er með Scott McTominay, Paul Pogba og Marcus Rashford frá vegna meiðsla. Sökum þess er lítil breidd.

United spilar tvo leiki núna áður en félagið fær vetrarfrí. Liðið mætir svo aftur til leik þann 17 febrúar en þá kemur svakalegt álag.

Frá 17 febrúar til 21 mars leikur liðið að öllum líkindum 11 leiki í deild, bikar og Evrópudildinni. Um er að ræða 11 leiki á 34 dögum, ef liðið kemst áfram gegn Club Brugge í Evrópudeildinni.

Leiki United má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea