fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Endar Bruno Fernandes hjá United? – Verðmiðinn lækkar og United með nýtt tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur samkvæmt enska blaðinu Times lagt fram nýtt tilboð í Bruno Fernandes, miðjumann Sporting Lisbon.

Fernandes hefur verið á óskalista United í janúar en félögin hafa ekki náð saman um kaupverð.

United veit að Sporting þarf fjármuni og hefur sökum þess ekki viljað hækka tilboð sitt mikið.

United hefur nú boðið 42,5 milljónir punda og góða bónusa sem Sporting gæti freistast til að taka.

Times segir að Sporting sé byrjað að lækka verðmiða sinn enda lokar félagaskiptaglugginn á föstudag.

Sporting vill 50 milljónir punda og bónusa sem Ed Woodward, stjórnarformaður United gæti samþykkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Í gær

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Í gær

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“