fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Harkaleg mótmæli framundan: Sungu ógeðslegt lag – „Af hverju erum við ekki búnir að drepa þig“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru reiðir, í raun brjálaðir yfir því hvernig félaginu þeirra er stjórnað. Ed Woodward, stjórnarformaður félagsins er sá sem stuðningsmenn beina spjótum sínum að.

Gegn Burnley á miðvikudag sungu stuðningsmenn félagisns fremur ógeðslegt lag um Woodward.

,,Ed Woodward þú munt deyja, af hverju erum við ekki búnir að drepa þig? Veit ég ekki. Skerum hann frá haus og niður að tám, Ed Woodward þú munt deyja,“ sungu stuðningsmenn United.

Nú kemur svo fram í enskum miðlum að stuðningsmenn United ætli að mótmæla harkalega gegn Wolves á næsta heimaleik félagsins.

Stuðningsmenn félagsins vilja Glazer fjölskylduna sem á félagið og Woodward burt. Sagt er að stuðningsmenn félagsins muni labba af vellinum á 58 mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði