fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Varar hann við því að ganga í raðir Manchester United – Er það of snemmt?

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 10:00

Jude Bellingham fagnar marki með Birmingham á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, leikmaður Birmingham, er sterklega orðaður við Manchester United í dag.

Bellingham er aðeins 16 ára gamall en þrátt fyrir ungan leikmann þá fær hann tækifæri með aðalliðinu.

Hann myndi kosta enska stórliðið um 30 milljónir punda sem er svakalegt fyrir 16 ára strák.

Jermaine Pennant, fyrrum vonarstjarna Arsenal, er þó ekki viss um að það sé rétt skref fyrir leikmanninn.

,,Þetta er erfitt. Það verður svo erfitt fyrir Jude að hafna skiptum til Manchester United,“ sagði Pennant.

,,Mun það samt hægja á ferlinum hans, 16 ára gömlum? Hann fer ekki beint í aðalliðið. Hann verður í hópnum en ekki í byrjunarliðinu. Hvað fær hann að spila marga leiki?“

,,Hann er reglulegur byrjunarliðsmaður hjá Birmingham. Birmingham er í Championship-deildinni en ekki League One eða League Two.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu