fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, var valinn leikmaður ársins í Afríku fyrir árið 2019.

Mane hafði betur gegn Mo Salah og Pierre-Emerick Aubameyang í valinu sem komu einnig til greina.

Salah leikur með Mane hjá Liverpool og óskaði félaga sínum til hamingju eftir verðlaunaafhendinguna.

Mane nýtti þá tækifærið og ákvað að grínast í félaga sínum og sagðist eiga verðlaunin fullkomlega skilið.

,,Hann sagði: ‘Til hamingju vinur minn, þú áttir þetta skilið.’ Ég svaraði bara: ‘Já, ég veit,‘ sagði Mane.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óásættanleg hegðun gæti hafa kostað skipti til Manchester United

Óásættanleg hegðun gæti hafa kostað skipti til Manchester United
433Sport
Í gær

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19
433Sport
Í gær

Guðni Bergsson: Við þurfum á skilningi stjórnvalda að halda á sérstöðu okkar reksturs

Guðni Bergsson: Við þurfum á skilningi stjórnvalda að halda á sérstöðu okkar reksturs