fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, var valinn leikmaður ársins í Afríku fyrir árið 2019.

Mane hafði betur gegn Mo Salah og Pierre-Emerick Aubameyang í valinu sem komu einnig til greina.

Salah leikur með Mane hjá Liverpool og óskaði félaga sínum til hamingju eftir verðlaunaafhendinguna.

Mane nýtti þá tækifærið og ákvað að grínast í félaga sínum og sagðist eiga verðlaunin fullkomlega skilið.

,,Hann sagði: ‘Til hamingju vinur minn, þú áttir þetta skilið.’ Ég svaraði bara: ‘Já, ég veit,‘ sagði Mane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun