fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433

Staðfestir að Cavani sé búinn að biðja um sölu

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani hefur beðið um sölu frá Paris Saint-Germain en þetta staðfesti félagið í dag.

Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála PSG, staðfesti að Cavani væri búinn að biðja um sölu og vill komast annað.

Framherjinn fær lítið að spila hjá PSG í dag en hann verður samningslaus næsta sumar.

,,Við höfum alltaf sagt það sama um Cavani. Við vonuðumst eftir að hann myndi halda hér áfram,“ sagði Leonardo.

,,Í dag þá bað hann hins vegar um að fá að fara. Við erum að skoða stöðuna. Það er ekki víst að hann verði hér í febrúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári