fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Neville heimtar breytingar og er kominn með nóg: ,,Þetta er ófyrirgefanlegt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, er kominn með nóg af stjórn félagsins og heimtar breytingar.

Ed Woodward er maðurinn sem sér um flest á bakvið tjöldin hjá United en hann er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

Neville er einn af þeim hafa enga trú á Woodward sem er í uppáhaldi hjá eigendum félagsins, Glazer fjölskyldunnar.

,,Ég trúi ekki fjárfestingunum sem félagið hefur gert undanfarin fimm, sex eða sjö ár og svo endaru með þetta á vellinum,“ sagði Solskjær.

,,Ég sá tölfræði fyrir tveimur vikum þar sem United er með næst hæstu launin í heiminum. Þetta er hópurinn sem þeir eru með. Það er ófyrirgefanlegt.“

,,Ég get ekki breytt um eigendur hjá Manchester United, enginn getur gert það.“

,,Ég hins vegar skil ekki af hverju eigendurnir treysta þessari stjórn til að byggja upp lið sem getur unnið deildina eftir að Sir Alex Ferguson fór.“

,,Þeir eru ekki að sinna sínu starfi og þetta er algjört klúður. Þeir þurfa að redda þessu og það strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Í gær

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið