fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

United hættir við ferð til Mið-Austurlanda vegna ástandsins í Íran

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er hætt við æfingaferð sína til Mið-Austurlanda, vegna ástandsins í Íran.

Öll lið á Englandi fá frí í febrúar en United er hætt við ferðina sína, leikmenn fá frekar nokkra daga í frí og koma svo aftur til Englands til æfinga.

Deilur hafa staðið á milli Bandaríkjanna og Íran, árásir hafa átt sér stað og mikil óvissa um hvort það haldi áfram eða ekki.

,,Ég gef þeim nokkra daga í frí, ég veit ekki hvert leikmenn fara en við verðum í Evrópu,“ sagði Solskjær.

,,Við breyttum um skoðun, það eru hlutir sem skipta meira máli í þessum heimi en fótblti. Við vorum að skoða Mið-Austurlönd, það verður ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Í gær

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því