fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Tottenham staðfestir komu Fernandes

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gedson Fernandes, hefur skrifað undir hjá Tottenham og verður á láni frá Benfica næstu 18 mánuði.

Eftir það hefur Tottenham forkaupsrétt á Fernandes og þarf að borga 56 milljónir punda.

Mourinho styrkir miðsvæði Tottenham en Christian Eriken gæti farið frá félaginu í janúar.

Tottenham ætlar einnig að reyna að styrkja framlínu sína í janúar.

Fernandes er fæddur árið 1999 en hann á að baki tvo A-landsleiki fyrir Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri