fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433

Quique Setien ráðinn nýr stjóri Barcelona

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Setien er nýr stjóri Barcelona á Spáni en þetta staðfesti félagið nú rétt í þessu.

Setien tekur við af Ernesto Valverde sem var rekinn í kvöld eftir 3-2 tap í Ofurbikarnum gegn Atletico Madrid.

Setien er 61 árs gamall Spánverji en hann var síðast stjóri Real Betis frá 2017 til 2019.

Þrátt fyrir að hafa náð góðum árangri með Betis þá ákvað félagið að láta hann fara síðasta sumar.

Setien hefur einnig stýrt Las Palmas frá 2015 til 2017 og var hjá Lugo 2009 til 2015.

Hann er fyrrum spænskur landsliðsmaður og spilaði þrjá leiki frá 1985 til 1986.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá Liverpool til Spánar?

Frá Liverpool til Spánar?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur og Fram í 8-liða úrslit

Mjólkurbikar karla: Valur og Fram í 8-liða úrslit
433Sport
Í gær

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Í gær

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu