fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Bjarkaleikurinn haldinn í fyrsta sinn: Lést í fyrra eftir erfiða baráttu – Ágóðinn í gott málefni

433
Mánudaginn 6. janúar 2020 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram góðgerðarleikur næstkomandi laugardag í Kórnum er lið HK og Breiðabliks eigast við.

Leikurinn er til minningar um Bjarka Má Sigvaldason sem lést 32 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein.

Bjarki greindist með sjúkdóminn 25 ára gamall þegar hann lék með meistaraflokki HK.

‘Bjarkaleikurinn’ fer fram um helgina og er stefnt að því að hann fari fram á hverju einasta ári.

Allir ágóði mun renna óskertur í gott málefni en ekkja Bjarka, Ástrós Rut Sigurðardóttir, vinnur með félögunum tveimur.

BJARKALEIKUR!!

HK og Breiðablik spila í fotbolti.net mótinu á laugardag 11 jan kl 11.15 í Kórnum.

Félögin hafa ákveðið að kalla þetta Bjarkaleik í minningu Bjarka Sigvaldasonar sem lést á síðasta ári.

Félögin í samráði við Ástrós Rut Sigurðardóttir ekkju Bjarka hafa ákveðið að stefna á leik milli liðana einu sinni á ári þar sem selt verður inn, og mun ágóðinn renna óskertur í gott málefni í hvert sinn.

Félögin og Ástrós hafa ákveðið að styrkja Ljónshjarta þetta árið, sem er félag ungs fólks sem hefur misst maka sinn.

Frjáls framlög eru við innganginn fyrir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim