Föstudagur 24.janúar 2020
433

Það sem Klopp sagði við Coutinho – Peningarnir búnir

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið hafi ekki átt efni á miðjumanninum Philippe Coutinho í sumar.

Coutinho gekk í raðir Bayern Munchen í sumar en hann var lánaður frá Barcelona á Spáni.

Klopp og Coutinho unnu saman hjá Liverpool áður en Barcelona keypti hann á risaupphæð á síðasta ári.

,,Magnaður leikmaður, við vildum ekki sleppa honum en Barcelona neyddi okkur til að gera það,“ sagði Klopp.

,,Hann er í heimsklassa og þetta eru frábær skipti fyrir Bayern og fyrir Bundesliguna.“

,,Ég tel að þetta henti báðum aðilum. Þetta hljómar kannski undarlega en við áttum ekki efni á honum.“

,,Við erum búnir að eyða því sem við fengum fyrir hann. Ég sagði honum í persónu að hann og Bayern muni ná vel saman.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er líklega á förum frá Manchester United – ,,Kominn tími á að leita annað“

Er líklega á förum frá Manchester United – ,,Kominn tími á að leita annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ferdinand reiður eftir leikinn: Skýtur á fyrirliðann – ,,Hvað ertu að gera þarna?“

Ferdinand reiður eftir leikinn: Skýtur á fyrirliðann – ,,Hvað ertu að gera þarna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki víst að Fernandes komi til United í janúar – Umboðsmaðurinn tjáir sig

Ekki víst að Fernandes komi til United í janúar – Umboðsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Í gær

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Burnley vann Manchester United á Old Trafford
433
Í gær

Vardy meiddist þegar Leicester vann – Tottenham náði þremur stigum

Vardy meiddist þegar Leicester vann – Tottenham náði þremur stigum