fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |
433

Það sem Klopp sagði við Coutinho – Peningarnir búnir

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið hafi ekki átt efni á miðjumanninum Philippe Coutinho í sumar.

Coutinho gekk í raðir Bayern Munchen í sumar en hann var lánaður frá Barcelona á Spáni.

Klopp og Coutinho unnu saman hjá Liverpool áður en Barcelona keypti hann á risaupphæð á síðasta ári.

,,Magnaður leikmaður, við vildum ekki sleppa honum en Barcelona neyddi okkur til að gera það,“ sagði Klopp.

,,Hann er í heimsklassa og þetta eru frábær skipti fyrir Bayern og fyrir Bundesliguna.“

,,Ég tel að þetta henti báðum aðilum. Þetta hljómar kannski undarlega en við áttum ekki efni á honum.“

,,Við erum búnir að eyða því sem við fengum fyrir hann. Ég sagði honum í persónu að hann og Bayern muni ná vel saman.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin sá KR vinna titilinn: ,,Neyðarlegt í stúkunni á Hlíðarenda“

Þjóðin sá KR vinna titilinn: ,,Neyðarlegt í stúkunni á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæsahúð á Hlíðarenda: Sjáðu þegar KR varð Íslandsmeistari á Origo-vellinum

Gæsahúð á Hlíðarenda: Sjáðu þegar KR varð Íslandsmeistari á Origo-vellinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það góða og slæma er KR tryggði sér titilinn – ,,Tók á sig launalækkun til að klára það ókláraða“

Það góða og slæma er KR tryggði sér titilinn – ,,Tók á sig launalækkun til að klára það ókláraða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Samherjar rifust heiftarlega í kvöld – Stutt í slagsmál

Sjáðu myndirnar: Samherjar rifust heiftarlega í kvöld – Stutt í slagsmál
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og West Ham: Marvelous mættur

Byrjunarlið Aston Villa og West Ham: Marvelous mættur
433
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba æfir með Arsenal

Saliba æfir með Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrunið í Laugardalnum ævintýralegt: Slæmur mórall í allt sumar – „Þórhallur hefur ekkert erindi í þetta“

Hrunið í Laugardalnum ævintýralegt: Slæmur mórall í allt sumar – „Þórhallur hefur ekkert erindi í þetta“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Uppselt á leikinn við Frakkland

Uppselt á leikinn við Frakkland