fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Gylfi og félagar hlæja að nýja manninum: ,,Ég veit ekki hvað er í gangi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton hlæja reglulega að nýjum leikmanni liðsins, Alex Iwobi.

Iwobi kom til Everton frá Arsenal í sumar og tryggði liðinu 3-2 sigur gegn Wolves með skallamarki.

Iwobi segir að það sé gert grín að því hvernig hann skallar knöttinn en tækni hans er öðruvísi en hjá öðrum.

,,Ég veit ekki hvað er í gangi. Þeir hafa verið að hlæja að mér þegar ég reyni að skalla boltann á æfingum,“ sagði Iwobi.

,,Æfingarnar hafa borgað sig. Ég reyndi bara að halda þessu á markinu en vissi ekki að ég gæti hoppað svona hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni