Föstudagur 24.janúar 2020
433

Af hverju fær Pulisic ekkert að spila?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard stjóri Chelsea hefur litla trú á Christian Pulisic, nýjum leikmanni félagsins.

Pulisic var keyptur til Chelsea í janúar, frá Dortmund þegar Lampard var ekki mættur til starfa. Hann kom svo til félagsins í sumar.

Pulisic hefur ekkert spilað í síðustu leikjum og Lampard fékk spurningar þess efnis.

,,Ég er með hóp til að velja úr, ég valdi að spila Mason Mount,“ sagði Lampard um liðsvalið í tapinu gegn Liverpool

,,Þetta er mín ákvöðrun, Christian er líka ungur leikmaður. Hann fær sín tækifæri, það eru alltaf einhverjir á bekknum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta að hann sé að kveðja Arsenal – ,,Þú átt allt gott skilið“

Virðist staðfesta að hann sé að kveðja Arsenal – ,,Þú átt allt gott skilið“
433Sport
Í gær

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“