fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433

Tilfinningarík stund fyrir Skúla sem kvaddi: ,,Búinn að gleyma að þetta væri síðasti leikurinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Jón Friðgeirsson spilaði sinn síðasta heimaleik fyrir KR í dag sem mætti FH í efstu deild.

Skúli gaf það út nýlega að hann væri að hætta og kveður KR með því að vinna Íslandsmeistaratitlinum 2019.

,,Ég gat ekki beðið um betri kveðjustund en þetta. Þetta er betra en í villtustu draumum,“ sagði Skúli.

,,Ég hélt að þetta yrði bara gaman í dag og að taka við titlinum en ég var eiginlega búinn að gleyma að þetta væri síðasti leikurinn minn hérna.“

,,Þegar ég er að labba útaf þá kemur þetta allt yfir mig að ég eigi aldrei eftir að spila hér aftur.“

,,Ég hefði alveg getað spilað lengur en er að taka stefnubreytingu í lífinu, það var löngu ákveðið og ég er spenntur fyrir því líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist