fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Mourinho: Átti skilið að vera rekinn – Liðið er verra en það var

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, viðurkennir að hann hafi átt skilið að vera rekinn í desember.

Gengi United var ekki gott undir Mourinho á síðustu leiktíð en liðið tapaði 2-0 gegn West Ham í dag.

Vandræði United eru enn til staðar og segir Mourinho að liðið sé verra en það var áður.

,,Ég er ekki rétti maðurinn til að svara þeirri spurningu,“ sagði Mourinho spurður út í hver vandamál United væru.

,,Þeir eru langt á eftir og það er erfitt fyrir mig að svara þessu. Ég var þarna í tvö tímabil þar sem ég gat fundið fyrir jákvæðum hlutum og réttri stefnu.“

,,Þriðja tímabilið var svo ekki nógu gott. Ég var rekinn og ég átti það örugglega skilið því ég bar ábyrgð sem stjórinn. Það sorglega er að þeir eru verri en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“