fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Mourinho: Átti skilið að vera rekinn – Liðið er verra en það var

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, viðurkennir að hann hafi átt skilið að vera rekinn í desember.

Gengi United var ekki gott undir Mourinho á síðustu leiktíð en liðið tapaði 2-0 gegn West Ham í dag.

Vandræði United eru enn til staðar og segir Mourinho að liðið sé verra en það var áður.

,,Ég er ekki rétti maðurinn til að svara þeirri spurningu,“ sagði Mourinho spurður út í hver vandamál United væru.

,,Þeir eru langt á eftir og það er erfitt fyrir mig að svara þessu. Ég var þarna í tvö tímabil þar sem ég gat fundið fyrir jákvæðum hlutum og réttri stefnu.“

,,Þriðja tímabilið var svo ekki nógu gott. Ég var rekinn og ég átti það örugglega skilið því ég bar ábyrgð sem stjórinn. Það sorglega er að þeir eru verri en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins