fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Mourinho: Átti skilið að vera rekinn – Liðið er verra en það var

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, viðurkennir að hann hafi átt skilið að vera rekinn í desember.

Gengi United var ekki gott undir Mourinho á síðustu leiktíð en liðið tapaði 2-0 gegn West Ham í dag.

Vandræði United eru enn til staðar og segir Mourinho að liðið sé verra en það var áður.

,,Ég er ekki rétti maðurinn til að svara þeirri spurningu,“ sagði Mourinho spurður út í hver vandamál United væru.

,,Þeir eru langt á eftir og það er erfitt fyrir mig að svara þessu. Ég var þarna í tvö tímabil þar sem ég gat fundið fyrir jákvæðum hlutum og réttri stefnu.“

,,Þriðja tímabilið var svo ekki nógu gott. Ég var rekinn og ég átti það örugglega skilið því ég bar ábyrgð sem stjórinn. Það sorglega er að þeir eru verri en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við