fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Lampard útskýrir af hverju Salah fékk aldrei sénsinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur tjáð sig um Mohamed Salah, leikmann Liverpool.

Salah var liðsfélagi Lampard á sínum tíma hjá Chelsea en hann fékk engin tækifæri á Stamford Bridge.

Egyptinn fór síðar til Ítalíu og sló í gegn áður en Liverpool keypti hann. Lampard hefur nú talað um af hverju Salah fékk ekki sénsinn.

,,Því miður fyrir Mo þá gekk þetta ekki upp hérna en hann á hrós skilið,“ sagði Lampard.

,,Hann fór til Ítalíu og kom svo aftur og nú er hann ofurstjarna. Það er erfitt að spá fyrir hvað hefði getað gerst. Gæðin eru augljóslega til staðar.“

,,Á þessum tíma vorum við með mikil gæði í sókninni. Við vorum með tíur og vængmenn og hann fékk ekki tækifærin af einhverjum ástæðum.“

,,Leikmaðurinn sem hann er núna hjá Liverpool, þú verður að hrósa honum. Eina sem þarf að gera er að horfa á hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“