fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester City, fékk smá skít á samskiptamiðlum í dag fyrir leik gegn Tottenham.

Maddison var flottur fyrir Leicester sem vann 2-1 sigur og skoraði sigurmarkið í leiknum.

Maddison mætti með rándýran bakpoka á King Power í dag en margir voru á því máli að hann væri heldur ljótur.

The Sun fjallaði um málið á heimasíðu sinni og sagði bakpokann vera forljótan.

Maddison sá færslu Sun á Twitter um málið og var ekki lengi að svara fyrir sig.

,,Það væri verra að mæta til leiks haldandi á blaði Sun býst ég við,“ skrifaði Maddison.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki