Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Er De Ligt í raun og veru bara hollenskur Phil Jones?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt hefur átt erfiða byrjun hjá Juventus, hann byrjaði á bekknum en hefur spilað vegna meiðsla.

De Ligt var einn eftirsóttasti leikmaður í heimi í sumar en fór til Juventus, fyrir hann var borgað tæpar 70 milljónir punda.

De Ligt er 20 ára og það gæti tekið hann tíma að spila fyrir stórveldi í miklu stærri deild.

De Ligt var slakur gegn Atletico Madrid í gær og eru stuðningsmenn farnir að bera hann saman við Phil Jones, varnarmann Manchester United.

Er De Ligt í raun og veru bara hollenskur Phil Jones?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014
433Sport
Í gær

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“

Magnús fór í siglingu sem gleymist seint: Vildu ekki hleypa þeim í land – ,,Ef einhver hóstaði þá fór um mannskapinn“
433Sport
Í gær

Liverpool búið að tryggja Meistaradeildarsæti í febrúar

Liverpool búið að tryggja Meistaradeildarsæti í febrúar
433Sport
Í gær

Elmar skoraði og lagði upp í góðum sigri

Elmar skoraði og lagði upp í góðum sigri
433Sport
Í gær

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi