fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandr Kokorin er maður sem margir kannast við en hann er fyrrum rússnenskur landsliðsmaður.

Kokorin er 28 ára gamall í dag en hann var dæmdur í eins og hálfs árs langt fangelsi fyrr á árinu.

Kokorin var fundinn sekur um að hafa ráðist á stjórnmálamann í Rússlandi og kastaði á meðal annars stól í hann.

Maðurinn þurfti á læknisaðstoð að halda en hann var staddur á kaffihúsi þegar árásin átti sér stað.

Hann var í kjölfarið dæmdur í fangelsi en er nú laus eftir aðeins fjóra mánuði.

Þrátt fyrir þessa skammarlegu hegðun þá hefur félag hans Zenit ákveðið að taka við miðjumanninum aftur.

Kokorin losnaði úr fangelsi í gær og nú degi seinna hefur hann skrifað undir samning við Zenit út tímabilið en um er að ræða besta lið Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grátbiður United að hætta öllum tilraunum

Grátbiður United að hætta öllum tilraunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng