fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Á hnjánum og grátbiður um hjálp: ,,Öskra á þig eins og apa og biðja svo um mynd“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o, fyrrum knattspyrnustjarna, er eins og aðrir kominn með nóg af rasisma í fótbolta.

Kynþáttafordómar eru langt frá því að tilheyra sögunni og þarf maður oft að lesa ansi sorglegar fyrirsagnir vegna þess þar sem fólk verður fyrir áreiti.

Eto’o grátbiður fólk um að standa saman en hann þekkir það sjálfur að vera líkt við apa og annað slíkt.

,,Þetta eru svo sorgleg augnablik og það versta er að þetta endurtekur sig aftur og aftur,“ sagði Eto’o.

,,Ég er á hnjánum að biðja ykkur um hjálp svo við getum gert fótboltann betri.“

,,Gul, svört, appelsínugul, að lokum þá erum við öll eins og börnin okkar þurfa að vita það.“

,,Þetta fólk öskrar á þig eins og apa og svo biðja þau þig um mynd. Þau vilja eiga mynd af apa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“