fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433

Barkley ætlar að taka næsta víti: ,,Hefði tekið annað í sama leiknum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley, leikmaður Chelsea, ætlar að taka næsta víti liðsins ef hann er á vellinum.

Hann greinir sjálfur frá þessu en Barkley klikkaði á vítaspyrnu í 1-0 tapi gegn Valencia í gær.

Barkley var að taka sitt fyrsta víti í þrjú ár og setja margir spurningamerki við þessa ákvörðun.

,,Þegar ég er á vellinum þá tek ég vítin. Augljóslega þá fór þetta ekki vel en allir klikka á vítum,“ sagði Barkley.

,,Ég skoraði ekki en ég var fullur sjálfstrausts. Ef við hefðum fengið annað víti í leiknum þá hefði ég tekið það.“

,,Þú getur klikkað á vítum, það er ekki heimsendir. Við eigum fimm leiki eftir í riðlinum og við ætlum að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield