fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Umboðsmaður Klopp er sprellikarl: Var bara að grínast um framtíðina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að umboðsmaður sinn hafi verið að grínast þegar hann ræddi samningamál hans við Liverpool.

Umboðsmaður Klopp sagði að slæmt veður á Englandi gæti orðið til þess stjórinn myndi ekki framlengja við Liverpool. Liverpool vill framlengja við Klopp en samningur hans er í dag til 2022.

,,Hann var að grínast, núna verð ég að taka þetta alvarlega,“ sagði Klopp.

Klopp segir að húmorinn sé þýskur. ,,Þetta er þýskur húmor, það fattaði það enginn. Veðrið pirrar mig ekki neitt.“

,,Veðrið hefur aldrei verið ástæða fyrir því hvar ég vel að starfa, það er ekki ástæða sem fær mig til að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld