fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Umboðsmaður Klopp er sprellikarl: Var bara að grínast um framtíðina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að umboðsmaður sinn hafi verið að grínast þegar hann ræddi samningamál hans við Liverpool.

Umboðsmaður Klopp sagði að slæmt veður á Englandi gæti orðið til þess stjórinn myndi ekki framlengja við Liverpool. Liverpool vill framlengja við Klopp en samningur hans er í dag til 2022.

,,Hann var að grínast, núna verð ég að taka þetta alvarlega,“ sagði Klopp.

Klopp segir að húmorinn sé þýskur. ,,Þetta er þýskur húmor, það fattaði það enginn. Veðrið pirrar mig ekki neitt.“

,,Veðrið hefur aldrei verið ástæða fyrir því hvar ég vel að starfa, það er ekki ástæða sem fær mig til að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur