fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Rúnar eftir sigurinn: ,,Þú ætlar að landa titlinum svo þú getir endað þetta eins og maður“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var brosmildur í kvöld er liðið fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda.

KR er einfaldlega besta lið deildarinnar þetta tímabilið og tryggði sér titilinn með 1-0 sigri á Val.

,,Við erum mjög þéttir varnarlega og eins og í dag pressum við út um allan völl og við höfum gert það vel,“ sagði Rúnar.

,,Þó að við séum lyfta liðinu upp í hápressu erum við ekki að fá mörg mörk á okkur og það hefur reynst okkur vel.“

,,Þeir ná sjaldan að spila sig úr pressunni og lenda í vandræðum. Mér fannst við vinna sannfærandi í dag.“

Skúli Jón Friðgeirsson er hættur í fótbolta vegna náms og mun Rúnar sakna hans í liðinu.

,,Ég ræddi við Skúla sem var mikið meiddur í sumar og svo kemur hann til baka þegar Arnþór Ingi meiddist.“

,,Ég hendi honum á miðjuna og segi við hann: ‘þú verður að koma þér í toppstand, þú ert að fara spila hérna þar sem eftir er tímabils. Þú ætlar að landa titlinum fyrir okkur þannig þú getir endað þetta eins og maður.’

Nánar er rætt við Rúnar hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ