fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Dásamar Liverpool: Hefur aldrei spilað gegn jafn góðu liði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 14:23

Ceballos fagnar marki með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos, miðjumaður Arsenal segist aldrei hafa spilað gegn jafn góðu liði og Liverpool í ár.

Ceballos er í láni frá Real Madrid en Arsenal tapaði gegn Liverpool á Anfield. Ceballos hefur aldrei orðið eins þreyttur í leik.

,,Ég hef aldrei séð svona áður,“ sagði Ceballos og virtist hreinlega verða þreyttur við að hugsa um leikinn.

,,Ég hef ekki áður séð lið spila svona vel, pressa svona vel. Sá leikur hefur haft mikil áhrif á mig.“

,,Þeir sprengja þig bara, þú ert alltaf að verjast og þegar þú færð boltann. Ætlar að ná andanum, þá koma þeir strax aftur í pressu.“

,,Jurgen Klopp er nú með liðið sem hann hefur hugsað um i fjögur ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak