fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Björn og Guðmann fara á kostum: „Mátt fá tvo hátalara ef ég er í liðinu á laugardaginn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins fer fram á laugardag. Leikurinn hefst kl. 17:00 en stúkan verður opnuð kl. 16:00. Þar mætast FH og Víkingur en Pétur Guðmundsson, dæmir leikinn.

Víkingur hefur aðeins unnið FH einu sinni í síðustu 15 leikjum, FH hefur unnið 9 leiki.

FH-ingar hita upp fyrir leikinn með skemmtilegu myndbandi, þar eru Guðmann Þórisson og Björn Daníel Sverrisson í stuði.

,,Þú mátt fá tvo hátalra ef ég verð í liðinu á laugardaginn;“ sagði Guðmann við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH.

Guðmann og Björn voru þá að gefa gestum og gangandi orkudrykki og voru með hátalara frá Origo.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar