fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Ronaldo er 34 ára gamall: Nær hann að slá þetta ótrúlega met áður en ferlinum lýkur?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er búinn að koma Portúgal yfir gegn Litháen í undankeppni EM en leikurinn er í gangi.

Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins af vítapunktinum í kvöld í leik sem Portúgal á að vinna.

Ronaldo er nú fyrsti landsliðsmaður frá Evrópu til að skora 90 mörk fyrir sitt landslið.

Aðeins einn maður hefur skorað meira fyrir landslið sitt en Ronaldo og það er goðsögnin Ali Daei.

Daei er fyrrum leikmaður Íran en hann skoraði 109 mörk í 149 landsleik frá 1993 til 2006.

Ronaldo er 34 ára gamall og er spurning hvort hann nái að bæta met Daei áður en ferlinum lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni