fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Aston Villa búið að kaupa tólf leikmenn: Birkir sagður til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er komið aftur í deild þeirra best, ensku úrvaldeildina. Með félaginu leikur Birkir Bjarnason.

Birkir fékk lítið að spila á síðustu leiktíð er liðið tryggði sér sæti í deild þeirra bestu.

Villa hefur svo keypt tólf nýja leikmenn í sumar, félagið hefur eytt nálægt 120 milljónum punda í leikmenn.

Ensk blöð segja frá því í dagð að Birkir, Scott Hogan og Lovre Kalinic séu á meðal leikmanna sem eru til sölu. Villa skoði tilboð í þá en verðmiðinn þurfi að vera réttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“